Listaverkasafn Dalvíkurbyggðar

Málsnúmer 201309048

Vakta málsnúmer

Menningarráð - 40. fundur - 13.12.2013

Undir þessum lið sat Laufey Eiríksdóttir, safnstjóri Bóka- og héraðsskjalasafns. Með fundarboði fylgdi tillaga að söfnunarstefnu og útlánastefnu fyrir listaverkasafn sveitarfélagsins.  Gerðar voru minniháttar breytingar á henni. Menningarráð samþykkir stefnuna eins og hún liggur fyrir og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.

Menningarráð - 76. fundur - 14.11.2019

Varðveisla listaverka í eigu Dalvíkurbyggðar
Menningarráð telur nauðsynlegt að finna lausn á varðveislu listaverkasafns Dalvíkurbyggðar til framtíðar. Sviðsstjóra og forstöðumanni safna er falið að vinna að viðeigandi lausn.