Frá Helga Einarssyni; Úrsögn úr nefndum og ráðum.Til afgreiðslu í sveitarstjórn.

Málsnúmer 201308066

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 249. fundur - 17.09.2013

Tekið fyrir erindi frá Helga Einarssyni, bréf dagsett þann 27. ágúst 2013, þar sem hann segir af sér öllum trúnaðarstörfum fyrir Dalvíkurbyggð, sem eru formennska í umhverfisráði og fulltrúi Dalvíkurbyggðar í Samvinnunefnd um Svæðisskipulag Eyjafjarðar.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að veita Helga Einarssyni lausn frá störfum og þakkar honum störf í þágu sveitarfélagsins.