Dagur íslenskrar náttúru 2013

Málsnúmer 201305067

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 239. fundur - 05.06.2013

Borist hefur bréf frá umhverfis og auðlindaráðuneytinu þar sem minnt er á dag íslenskrar náttúru þann 16 september 2013.
Umhverfisráð felur sviðs- og garðyrkjustjóra að gera drög að dagskrá. Sem haldin yrði í tilefni dags íslenskrar náttúru 16 september 2013.