Döff-blaðið - styrktarlínur

Málsnúmer 201305026

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 171. fundur - 14.05.2013

Félagsmálastjóri lagði fram tölvupóst frá Félagi heyrnarlausra dags. 11. apríl 2013. Félagið óskar eftir styrk við útgáfu Döffblaðsis. Blaðinu verður dreift á opinberar stofnanir, fyrirtækja sem styrkja blöðin, félagsmanna og erlendra samtaka.
Félagsmálaráð samþykkir að veita styrk að upphæð 8000,- krónum tekið af lið 02-80-9145.