Velferðarsjóður Íslenskra barna - Umsóknir fyrir árið 2013

Málsnúmer 201305019

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 171. fundur - 14.05.2013

Félagsmálastjóri lagði fram tölvubréf frá Velferðarsjóði íslenskra barna dags 23.apríl 2013 en óskar Velferðarsjóður eftir upplýsingum um fjölskyldur sem þyrftu stuðning vegna sumarúrræða. Félagsmálastjóri hefur sótt um fyrir fjölskyldur í sveitarfélaginu.
Lagt fram