Umsókn um áframhaldandi leigu á Sigtúni

Málsnúmer 201303169

Vakta málsnúmer

Menningarráð - 36. fundur - 27.03.2013

Með fundarboði fylgdi bréf frá Sigríði Guðmundsdóttur þar sem hún óskar eftir áframhaldandi leigu á Sigtúni en samningur við hana er útrunninn. Menningarráð samþykkir að leiga Sigríði húsnæðið  til 31. maí 2013 og gerður verður sérstakur leigusamningur þar um.