Samráðsfundur Skiplagsstofnunar og Sambands íslenskra sveitarfélaga 2013

Málsnúmer 201303149

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 237. fundur - 10.04.2013

Fundurinn er hugsaður sem samráðsvettvangur Skipulagsstofnunar við þá sem vinna að skipulagsmálum í sveitarfélögunum og er markhópurinn því kjörnir fulltrúar í sveitarstjórnum eða skipulagsnefndum, sérfræðingar í skipulagsmálum og framkvæmdastjórar sveitarfélaga. Kynntar verða ýmsar þýðingarmiklar laga- og reglugerðarbreytingar auk þess sem fjöldi áhugaverðra erinda eru á dagskrá fundarins.
Lagt fram til kynningar.