Fundargerðir þjónustuhóps lok árs 2012

Málsnúmer 201301044

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 166. fundur - 15.01.2013

Félagsmálastjóri lagði fram fundargerðir þjónustuhóps í málefnum fatlaðra frá september til desember 2012.
Lagt fram til kynningar

Félagsmálaráð - 171. fundur - 14.05.2013

Félagsmálastjóri fór yfir fundargerðir þjónustuhóps um málefni fatlaðra frá janúar og apríl.
Lagt fram til kynningar