Jöfnun húshitunarkostnaðar 2012

Málsnúmer 201210071

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 233. fundur - 05.12.2012

Fyrir fundinum liggur útreikningur á jöfnun húshitunarkostnaðar fyrir árið 2012. Í honum er tekið tillit til breytinga á gjaldskrám veitufyrirtækja og er gjaldið 314.39kr/m3 húss. Heildarkostnaður er um kr. 3.800.000,-.
Umhverfisráð samþykkir framlagðan útreikning og verður greiðsla framkvæmd þegar bæjarstjórn hefur staðfest þessa afgreiðslu.