Förgun á dýrahræum

Málsnúmer 201207025

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarráð - 75. fundur - 18.07.2012

Undir þessum lið sat Svanfríður Inga Jónasdóttir, bæjarstjóri.
Umræður hafa verði um þau úrræði sem eru fyrir bændur að farga þeim dýrum sem drepast. Gámur er staðsettur á endurvinnslustöðunni við Sandskeið fyrir dýrahræ sem síðan er farið með til brennslu til Háusavíkur.
Svanfríður Inga Jónasdóttir vék af fundi.
Á fundinum var kynnt gjaldskrá sem í gildi er í Eyjafjarðarsveit um förgun dýrahræja.
Landbúnaðarráð leggur til að haldinn verði fundur með bændum um úrgangsmál sem snerta búrekstur með haustinu.