Samningur um sorphirðu og fl. 2012

Málsnúmer 201207012

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 228. fundur - 10.07.2012

Undir þessum lið sat Svanfríður Inga Jónasdóttir, bæjarstjóri. Þessi samningur sameinar þá samninga sem í gildi eru við Gámaþjónustu Norðurlands ehf, gildistími hans er til 2015. Í samningnum er ákvæði um hólf sem sett verður í endurvinnslutunnuna til þess að auðvelda flokkun endurvinnsluefna.
Umhverfisráð leggur til við bæjarstjórn að framangreindur samningur verði samþykktur.