Lagning raflínu í jörð

Málsnúmer 201203148

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 225. fundur - 04.04.2012

Með bréfi, sem dagsett er 23. mars 2012, frá Iðnaðarráðuneytinu að samþykkt hefur verið á Alþingi þingsályktunartillaga þess efnis að fela iðnaðarráðherra og umhverfisráðherra að skipa nefnd er móti stefnu um lagningu raflína í jörð. Með bréfinu eru hagsmunaaðilar hvattir til að senda athugasemdir og ábendingar til nefndarinnar.
Lagt fram til kynningar.