Svæði fyrir lausagöngu hunda

Málsnúmer 201202058

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 222. fundur - 15.02.2012

Í nóvember 2010 var samþykkt að leyfa lausagöngu hunda á skilgreindu svæði norðan Brimnesár og átti að skoða árangur af þessari staðsetningu.
Umhverfisráð beinir því til landbúnaðarráðs að það geri aðra tillögu að varanlegri lausn þar sem lausaganga hunda verði innan girðingar.