Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 970, frá 10.12.2020

Málsnúmer 2012006F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 330. fundur - 15.12.2020

Fundi haldið áfram kl. 16:55.

Fundargerðin er í 21 lið.
Liðir 4, 5, 6, 7, 9,10, 11, 12, 13 og 14 eru sérliðir á dagskrá.
Annað í fundargerðinni þarfnast ekki afgreiðslu.

Til máls tókuum lið 15 á dagskrá um boðun á Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga; Katrín Sigurjónsdóttir, Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson, Jón Ingi Sveinsson, Guðmundur St. Jónsson, Þórhalla Karlsdóttir og Dagbjört Sigurpálsdóttir.
Lagt fram til kynningar.