Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 967, frá 26.11.2020

Málsnúmer 2011023F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 330. fundur - 15.12.2020

Fundargerðin er í 9 liðum.
Til afgreiðslu:
3. liður c).

Liðir 4 og 5 eru sér liðir á dagskrá.

Enginn tók til mál um fundargerðina.
 • Sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs kynnti a) stöðumat stjórnenda fyrir tímabilið janúar - september 2020 og b) launayfirlit fyrir tímabilið janúar - október 2020.

  c) Einnig var tekið fyrir minnisblað sviðsstjóra fjármála- og stjórnsýslusviðs, dagsett þann 26. nóvember 2020, þar sem óskað er eftir heimild til að gera tilfærslur á kaupum og uppfærslum á tölvu- og hugbúnaðarkerfum innan fjárhagsáætlunar deildar 21400.
  Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 967 a) Lagt fram til kynningar.
  b) Lagt fram til kynningar.
  c) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að heimila umbeðnar tilfærslur.
  Niðurstaða þessa fundar Samþykkt Bókun fundar Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs hvað varðar lið 3. c.