Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 4, frá 28.08.2017

Málsnúmer 1708007F

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 832. fundur - 31.08.2017

Til afgreiðslu:
1. liður.
4. liður er sér liður á dagskrá.
  • Magnús Guðmundur Ólafsson kynnti gjaldskrá Tónlistarskólans á Tröllaskaga fyrir skólaárið 2017 - 2018 og þær breytingar sem fyrirhugaðar eru á henni. Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 4 Um er að ræða þrjár breytingar á núgildandi verðskrá. Það sem um ræðir er hækkun á hljóðfæraleigugjaldi úr kr. 8.597 í kr. 10.000, Kórgjald verði fellt niður og að systkinaafsláttur verði þannig að fyrsta barn greiðir fullt gjald, annað barn 80%, þriðja barn 60% og fjórða barn 40%.

    Skólanefnd TÁT vísar tillögu að nýrri gjaldskrá til samþykkis í bæjarráði Fjallabyggðar og byggðaráðs Dalvíkurbyggðar.
    Niðurstaða þessa fundar Samþykkt Bókun fundar Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skólanefndar TÁT.
  • Magnús Guðmundur Ólafsson, skólastjóri TÁT fer yfir starfsmannamál fyrir skólaárið 2017 - 2018. Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 4 Stöðuhlutfall kennara við skólann helst óbreytt fyrir komandi skólaár. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram tiil kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Stöðuskýrsla á rekstri TÁT fyrir tímabilið janúar 2017 til og með júlí 2017. Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 4 Lögð fram til kynningar. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram tiil kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Reglur Dalvíkurbyggðar varðandi umsóknir um tónlistarnám utan lögheimilissveitarfélags lagðar fram til kynningar. Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 4 Lagt fram til kynningar. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram tiil kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarsstjóri fræðslu-, frístunda-og menningarmála kynnti fyrirkomulag á starfsemi frístundar og TÁT í Fjallabyggð skólaárið 2017 - 2018.

    Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 4 Lagt fram til kynningar. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram tiil kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Magnús Guðmundur Ólafsson kynnti stöðuna á flutningi TÁT úr gamla skólanum yfir í Víkurröst. Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 4 Flutningi TÁT er lokið úr Gamla Dalvíkurskóla yfir í Víkurröst.Skólanefnd fagnar nýrri aðstöðu TÁT. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram tiil kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.

    Fleira þarfnast ekki afgreiðslu byggðaráðs og eru því þeir liðir sem ekki þarfnast afgreiðslu í fundargerðinni lagðir fram til kynningar í byggðaráði.