Stjörnuskoðunarferð - 1 skór

Stjörnuskoðunarferð - 1 skór

Ferðafélag Svarfdæla kynnir stjörnuskoðunarferð. - ATH. að ferðin er ótímasett en verður farin í nóvember.

Gengið frá Húsabakka niður í Friðland Svarfdæla að Tjarnartjörn. Boðið upp á kakó við fuglaskoðunarhúsið.

1 km., 2 klst.