Slysavarnardeildin Dalvík fyrsti fundur vetrarins

Slysavarnardeildin Dalvík fyrsti fundur vetrarins

Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn fimtudaginn 21.september kl.20:00 í sal deildarinnar.
Almenn fundarstörf
kynning á starfi vetrarins.
Önnur mál.
Léttar veitingar í boði stjórnar.

Nýjir félagar velkomnir.

Stjórnin.