Jólatónleikar Sölku kvennakórs

Jólatónleikar Sölku kvennakórs

Salka kvennakór heldur sína árlegu jólatónleika í Dalvíkurkirkju kl 15:00 þann 3.desember nk. Sérstakir gestir verða karlakór Fjallabyggðar.

Að tónleikum loknum bjóða Sölkurnar gestum sínum að þiggja aðventukaffi í safnaðarheimilinu.

Aðgangseyrir:

3500 kr. fyrir fullorðna

1500 kr. fyrir börn á grunnskólaaldri