Roðagyllum heiminn

Roðagyllum heiminn

Á hverju ári standa Soroptimistar fyrir átaki gegn kynbundnu ofbeldi. Hér á landi höfum við kosið að kalla það "Roðagyllum heiminn" (e. Orange the World).

Mismunandi áherslur eru milli ára - síðast var slagorðið "Þekktu rauðu ljósin" með áherslu á fræðslu og útskýringar, auk frásagna frá þolendum.