Heimsmeistaramótið í Brús

Heimsmeistaramótið í Brús verður haldið á Rimum föstudagskvöldið 24. mars, kl. 20:00. Að venju verður spilað um Gullkambinn eftirsótta.
Þátttökugjald er kr. 1.000.