Gönguskíðaferð - Lágheiði

Gönguskíðaferð - Lágheiði

Gönguskíðaferð, 2 skíðaskór. Brottför frá Dalvíkurkirkju kl. 10:00, ekið til Ólafsfjarðar, farið inn á Lágheiði og gengið þar. ATH - Lengd og tími fer eftir aðstæðum.