- Þjónusta
- Fjölskyldan
- Menntun
- Íþróttir og tómstundarstarf
- Endurvinnsla
- Umhverfi
- Skipulags- og byggingarmál
- Dýrahald
- Veitur og hafnir
- Stjórnsýsla
Þjónusta við áhafnir er af ýmsum toga í Dalvíkurbyggð. Á staðnum eru verslanir, veitingastaðir og kaffihús, gisting, heilsugæsla, sundlaug og líkamsrækt svo eitthvað sé nefnt. Í Bergi menningarhúsi er Bókasafn Dalvíkurbyggðarauk þess sem þar eru ýmsir viðburðir allt árið.