Samstarf Ungmennaráðs og eldri borgara í Dalvíkurbyggð

Málsnúmer 202010066

Vakta málsnúmer

Ungmennaráð - 29. fundur - 15.10.2020

Óskað hefur verið eftir því að ungmennaráð komi að samfélagsmiðlakennslu fyrir eldri borgara Dalvíkurbyggðar. Ungmennaráð er tilbúið í slíkt verkefni en telur mikilvægt að bíða þar til aðstæður í samfélaginu breytist í tengslum við Covid19.