Forritun

Forritun

Mikil umræða hefur skapast undanfarið um mikilvægi forritunarkennslu í skólum, til að búa nemendur undir líf og störf í samfélagi framtíðarinnar. Þessa dagana eru nemendur 3. og 4. bekkjar að læra undirstöðuatriðin í forritun í upplýsingatækni. Nemendurnir eru mjög áhugasamir og galdra fram hvern kó…
Lesa fréttina Forritun
LEGO nýsköpun

LEGO nýsköpun

Í skólanámskrá Árskógarskóla er fjallað um grunnþáttinn sköpun. Þar segir: ,,Nám á sér stað þegar einstaklingur vinnur með áreiti, tengir það fyrri þekkingu og skapar nýja. Þannig er menntun í rauninni sjálfssköpun, leið upplýsts einstaklings til að verða ,,meira í dag en í gær“. Sköpunarþrá á sér …
Lesa fréttina LEGO nýsköpun
Vetrarfrí og spilastund

Vetrarfrí og spilastund

Góðan dag. Á mánudag n.k. 24. október er vetrarfrí og skólinn lokaður. Fimmtudaginn 27. október bjóðum við aðstandendum allra barna skólans (foreldrar, ömmur, afar, frændur, frænkur o.s.frv.) að koma og spila við okkar hin ýmsu spil, púsla, tefla eða annað sem góð samvera inniheldur frá kl. 12:00-13…
Lesa fréttina Vetrarfrí og spilastund
Skólinn merktur

Skólinn merktur

Góðan dag. Um helgina var nafn skólans málað með stórum rauðum stöfum í stíl við þak og þakskegg og nú sést nafnið vel frá þjóðvegi. Velkomin í Árskógarskóla.
Lesa fréttina Skólinn merktur
Svipmyndir í september

Svipmyndir í september

Góðan dag. September var okkur góður og skólastarf hefur farið vel af stað í Árskógi á þessum 5. vetri skólans sem leik- og grunnskóli. Nemendur vinna að ýmsum verkefnum frá degi til dags úti og inni með hinn ýmsa efnivið. Bendum ykkur foreldrum og forráðamönnum á myndasafnið okkar hér á síðunni ( h…
Lesa fréttina Svipmyndir í september
Fræðslufundur um læsi

Fræðslufundur um læsi

Fræðslufundur fyrir foreldra verður fimmtudaginn 15. september klukkan 16:30 í Dalvíkurskóla
Lesa fréttina Fræðslufundur um læsi
Útikennsla og fleira

Útikennsla og fleira

Skólaárið fer vel af stað í Árskógarskóla enda góður hópur nemenda og starfsfólks. Skólinn leggur metnað sinn í fjölbreytta kennsluhætti og að námsaðstæður úti og inni séu sem fjölbreyttastar, uppbyggilegar, skapandi ...
Lesa fréttina Útikennsla og fleira
Fréttabréf og viðburðir september

Fréttabréf og viðburðir september

Góðan dag, allir bærilega sprækir í Árskógarskóla og við tökum september fagnandi. Hér er fréttabréf og viðburðir í september.
Lesa fréttina Fréttabréf og viðburðir september
Foreldrafundur 31.ágúst

Foreldrafundur 31.ágúst

Miðvikudaginn 31. ágúst er foreldrafundur í skólanum kl. 17°° á bókasafni Á fundinum fara stjórnendur yfir starf vetrarins á leik– og grunnskólastigi, skólanámskrá, stundaskrá og dagskipulag, þemu, smiðjur, lestur og...
Lesa fréttina Foreldrafundur 31.ágúst
Frístund og fleira 2016-2017

Frístund og fleira 2016-2017

Góðan dag. Það styttist í að nemendur 1.-4. bekkjar mæti í skólann (24. ágúst kl. 8) og tímabært að huga að skipulagi vetrar. Sem fyrr er frístund starfandi að loknum skóladegi fyrir nemendur 1.-4. bekkjar og hefst hún strax fyr...
Lesa fréttina Frístund og fleira 2016-2017
Nýtt skólaár 2016-2017

Nýtt skólaár 2016-2017

Góðan dag. Vonandi hafið þið haft það gott í sumar og allir að verða tilbúnir í nýtt skólaár! Skólaárið 2016-2017 verður það fimmta (5) frá stofnun nýs skóla leik- og grunnskólastigs. Í vetur starfar skólinn á leiks...
Lesa fréttina Nýtt skólaár 2016-2017
Fréttabréf júlí-ágúst

Fréttabréf júlí-ágúst

Góðan dag. Hér er að finna fréttabréf júlí-ágúst 2016, allt um sumarlokun og upphaf nýs skólaárs 2016-2017 í ágúst. Hafið það gott og sjáumst í skólanum.
Lesa fréttina Fréttabréf júlí-ágúst