Haustfrí

Föstudaginn 23. október og mánudaginn 26. október er haustfrí í skólanum og hann lokaður. Hafið það gott í fríinu!
Lesa fréttina Haustfrí
BINGO

BINGO

Starfsfólk Árskógarskóla heldur BINGO sunnudaginn 11. október kl. 16°° í félagsheimilinu í Árskógi. Spjaldið kostar 500 kr. (ekki posi) til styrktar námskeiðum sem starfsfólk ætlar að sækja í maí í Brighton. Flottir vi...
Lesa fréttina BINGO
Fréttabréf október

Fréttabréf október

Gott fólk, nú haustar og laufblöð falla og tilvalið að kynna sér hvað er framundan í Árskógarskóla í október. Njótið haustsins og verið ávallt velkomin í skólann. Fréttabréf október. Haustlauf.
Lesa fréttina Fréttabréf október
Viðtöl grunnskólastigs

Viðtöl grunnskólastigs

Fimmtudaginn 1. október eru viðtöl á grunnskólastigi þar sem hver nemandi með foreldrum fær úthlutaðan tíma með umsjónarkennurum. Hver nemandi fær 15 mínútur og er sá tími ætlaður til þess að fara yfir sjálfsmat nemenda og m...
Lesa fréttina Viðtöl grunnskólastigs
Útivistardagur

Útivistardagur

Þann 16. september á Degi íslenskrar náttúru fóru leik- og grunnskólastig í gönguferðir. Kötlukot fór og skoðaði og lék sér í réttinni og 1.-7. bekkur gekk gömlu leiðina niður í Sandvíkurfjöru og lék sér þar. Auðvitað ...
Lesa fréttina Útivistardagur
Fiðla og fótstigið

Fiðla og fótstigið

Í dag á gæðastund skólans (á miðvikudögum hittist allur skólinn og gerir eitthvað skemmtilegt) fengum við aldeilis skemmtilega heimsókn tveggja frábærra tónlistarmanna sem eru Lára Sóley Jóhannsdóttir og Eyþór Ingi Jónsson.
Lesa fréttina Fiðla og fótstigið
Fréttabréf september

Fréttabréf september

Gott fólk, kartöflugrösin eru fallin, toppar gráir og skólinn kominn vel af stað... þá er kominn september og hér er að finna fréttabréf. Góða stundir.
Lesa fréttina Fréttabréf september
Öryggi barna

Öryggi barna

Góðan dag, í upphafi skólaárs er nauðsynlegt að fara yfir ýmsar reglur með börnunum ykkar, svo sem leiðina sem þau fara til að taka skólabílinn og þær hættur sem leynast þar, fara í gegnum mikilvægi þess að spenna alltaf bel...
Lesa fréttina Öryggi barna
Til foreldra nemenda í 1.-7. bekk

Til foreldra nemenda í 1.-7. bekk

Gott fólk, mánudaginn 24. ágúst hefst skólastarf grunnskólastigs með fundi foreldra, nemenda og starfsfólks kl. 08:10. Vinsamlegast lesið áríðandi skilaboð hér í bréfi til ykkar. Sjáumst hress í skólanum á 4. starfsári Árskó...
Lesa fréttina Til foreldra nemenda í 1.-7. bekk
Nýtt skólaár 2015-2016

Nýtt skólaár 2015-2016

Gott fólk, þriðjudaginn 11. ágúst opnar skólinn á ný eftir sumarleyfi sem vonandi var öllum gott. Allt starfsfólk kemur til starfa í vikunni og undirbýr 4. starfsár Árskógarskóla. Upplýsingar um skólabyrjun grunnskólastigs er a
Lesa fréttina Nýtt skólaár 2015-2016
Fréttabréf júlí-ágúst

Fréttabréf júlí-ágúst

Góðan dag, þá er komið út stutt og laggott fréttabréf fyrir júlí og ágúst. Þar er m.a. að finna upplýsingar um sumarlokun og hvenær við rúllum af stað 4. starfsári Árskógarskóla. Fréttabréfið er hér. Njótið sumarsins o...
Lesa fréttina Fréttabréf júlí-ágúst
Innkaupalistar grunnskólastigs

Innkaupalistar grunnskólastigs

Gott fólk, sumarið er tíminn sem sumir nýta til að undirbúa næsta skólaár, kaupa námsgögn ofl. Hér er því að finna innkaupalista 2.-7. bekkjar fyrir skólaárið 2015-2016. Um að gera að nýta það sem til er heima, muna svo að ...
Lesa fréttina Innkaupalistar grunnskólastigs