Forritun

Forritun

Mikil umræða hefur skapast undanfarið um mikilvægi forritunarkennslu í skólum, til að búa nemendur undir líf og störf í samfélagi framtíðarinnar. Þessa dagana eru nemendur 3. og 4. bekkjar að læra undirstöðuatriðin í forritun í upplýsingatækni. Nemendurnir eru mjög áhugasamir og galdra fram hvern kóðann á fætur öðrum til að leysa viðfangsefnin. Hver veit nema að í hópnum leynist einn af forriturum framtíðarinnar.

forritun

Nemendur að forrita