Lokanir föstudag og mánudag

Lokanir föstudag og mánudag

Föstudaginn 29. janúar er starfsdagur Dalvíkurbyggðar og starfsfólk á námskeiði í Bergi eftir hádegi. Þann dag lokar skólinn eftir hádegismat og öll börn leik- og grunnskólastigs farin heim í helgarfrí kl. 12°°. Skólabí...
Lesa fréttina Lokanir föstudag og mánudag
Fréttabréf janúar 2016

Fréttabréf janúar 2016

Góðan dag og gleðilegt nýtt ár 2016, takk fyrir það gamla. Þá er nýtt ár byrjað og skólastarf farið af stað. Við byrjum árið á nýju þema sem heitir "Þjálfun, heilsa, vellíðan-Líkami og sál" sem er hluti af m...
Lesa fréttina Fréttabréf janúar 2016
Jóla- og nýárskveðja

Jóla- og nýárskveðja

Senn líður að jólum og áramótum sem þýðir að 4. starfsár Árskógarskóla er hálfnað. Við starfsfólkið þökkum nemendum, foreldrum og öllum öðrum sem að skólanum koma fyrir gott samstarf á árinu. Við erum bjartsýn og tök...
Lesa fréttina Jóla- og nýárskveðja
Gleðileg jól

Gleðileg jól

Kæru börn, foreldrar og aðrir lesendur Í dag var jólahúfu dagur hér á Kötlukoti og í tilefni af því ákváðum við að skella okkur í myndatöku. Endilega kíkið í myndasafnið okkar. Einnig langar okkur að óska ykkur gleði...
Lesa fréttina Gleðileg jól

Lokað í dag

Vegna glerhálku og hvassviðris er skólabíllinn ekki sendur af stað og þar af leiðandi ekki starfsfólk. Skólinn er því lokaður í dag. Sjáumst hress miðvikudaginn 9. desember.
Lesa fréttina Lokað í dag
Viðvörun vegna óveðurs!

Viðvörun vegna óveðurs!

Þar sem gefin hefur verið út viðvörun á landinu öllu vegna óveðurs í kortunum er fólk vinsamlegast beðið að fylgjast vel með skólahaldi á morgun. Ef til þess kemur að skólahaldi sé aflýst er það auglýst með sms til foreld...
Lesa fréttina Viðvörun vegna óveðurs!
Jólaföndur 1. desember

Jólaföndur 1. desember

Jólaföndur Árskógarskóla og foreldrafélagsins. Jólaföndur Árskógarskóla verður þriðjudaginn 1. desember frá kl. 16°°- 19°° í félagsheimilinu. Efni til föndurgerðar selt á staðnum auk þess sem seldar verða ve...
Lesa fréttina Jólaföndur 1. desember
Fréttabréf desember

Fréttabréf desember

Gott fólk, desember er að mæta til leiks með öllum sínum viðburðum sem má lesa um í fréttabréfi desember. Í skólanum er eitt og annað á döfinni sem vert er að kynna sér, sem og lokanir og opnanir um hátíðir. Sjáumst í jóla...
Lesa fréttina Fréttabréf desember
Eldri borgarar, ömmur og afar

Eldri borgarar, ömmur og afar

Viltu spila, lesa eða leika við okkur í Árskógarskóla?  Nú bjóðum við eldri borgurum á Ströndinni og ömmum og öfum barnanna okkar (sem eru auðvitað ekki öll eldri borgarar) að koma og spila, leika, lesa, reikna eða hva...
Lesa fréttina Eldri borgarar, ömmur og afar
Gegn einelti

Gegn einelti

Gott fólk, 8. nóvember var helgaður baráttunni gegn einelti í samfélaginu og í tilefni þess var unnið með þetta mikilvæga málefni í dag. Nemendur fengu þau fyrirmæli að teikna persónu á blað. Mikil vinna var lögð í teikninga...
Lesa fréttina Gegn einelti
Fréttabréf nóvember

Fréttabréf nóvember

Góðan dag, þá er nóvember að bresta á og við hugum að vetri, bakstri og föndri! skemmtilegur tími framundan en munið að njóta og kveikja á kerti ef ykkur finnst dimmt og drungalegt. Fréttabréf nóvember hér.
Lesa fréttina Fréttabréf nóvember
Laus pláss í Árskógarskóla

Laus pláss í Árskógarskóla

Ertu að leita að góðum leik- eða grunnskóla fyrir barnið þitt? Árskógarskóli er leik- og grunnskóli fyrir börn frá 9 mánaða aldri til og með 7. bekk grunnskóla. Skólinn er nú á sínu 4. starfsári og við getum með góðu mó...
Lesa fréttina Laus pláss í Árskógarskóla