Iðjuþjálfi

Iðjuþjálfi hefur ekki fasta viðveru í Árskógarskóla. Valdís Guðbrandsdóttir iðjuþjálfi Dalvíkurskóla er til taks og er fengin að þeim málum sem heyra undir hennar svið. Þegar við á kemur hún að þjálfun nemenda og veitir starfsfólki ráðgjöf vegna áframhaldandi vinnu. Hægt er að setja sig í samband við Valdísi í gegnum netfangið valdis@dalvikurbyggd.is.

Hlutverk iðjuþjálfa er: