Dalvíkurferð

Dalvíkurferð

Elstu nemendur leikskólastigs og grunnskólastig fóru dagsferð til Dalvíkur um daginn og áttu góðan, fróðan og skemmtilegan dag. Björk tók á móti hópnum á bókasafninu, las sögu og ýmislegt brallað. Leikir í íþróttahúsinu hjá Helenu, Kötlukot spáði í götunöfn, fór í búðina að kaupa hráefni í bollugerð…
Lesa fréttina Dalvíkurferð
Fréttabréf október

Fréttabréf október

Góðan dag. Allt í bærilegum gír í skólanum og við siglum í rólegheitum inn í haustið. Hér er fréttabréf október.
Lesa fréttina Fréttabréf október
Gróðursetning og kartöfluuppskera

Gróðursetning og kartöfluuppskera

Veðrið leikur við okkur í Árskógi og tilvalið til útiverka. Í morgun fór 1.-5. bekkur ásamt Val umhverfisstjóra á Brimnesborgir þar sem 70 birkiplöntum var haganlega komið niður í jarðveginn. Þessi gróðursetning er árleg stund en plönturnar fáum við frá Yrkjusjóði sem er sjóður æskunnar til ræktunar…
Lesa fréttina Gróðursetning og kartöfluuppskera
Garnir, saumavélar og smíði

Garnir, saumavélar og smíði

Skólastarf fer vel af stað með fjölbreyttum verkefnum og ólíkum efnivið. 1.-5. bekkur fór í fjallgöngu í vikunni þar sem gengið var á Garnir ofan Hámundarstaða í blíðskaparveðri með útsýni um allan fjörð. 4. og 5. bekkur vann óróa í smíði úr efnivið úr Brúarhvammsreit þar sem markmiðið var að endurn…
Lesa fréttina Garnir, saumavélar og smíði
Skólinn 5 ára

Skólinn 5 ára

í dag 7. september eru 5 ár frá formlegri opnun skólans 2012 og því eigum við afmæli. Við héldum upp á daginn með því að flagga og fengum okkur köku sem börnin á Kötlukoti bökuðu. Góð stund í skólanum í bland við hefðbundið skólastarf. Til hamingju með daginn Árskógarskóli.
Lesa fréttina Skólinn 5 ára
Fréttabréf og viðburðir í september

Fréttabréf og viðburðir í september

Góðan dag, skólastarf fer vel af stað eftir sumarfrí. Framundan er september og mikilvægt að kynna sér fréttabréf og viðburði í september.
Lesa fréttina Fréttabréf og viðburðir í september
Nýtt skólaár!

Nýtt skólaár!

Gott fólk, vonandi hafa allir haft það gott í sumar eins og kostur er. Framundan er nýtt skólaár veturinn 2017-2018 það sjötta (6) frá stofnun skólans. Kötlukot opnar miðvikudaginn 16. ágúst, nemendur grunnskólastigs mæta samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 23. ágúst. Allar helstu upplýsingar eru sett…
Lesa fréttina Nýtt skólaár!

Námsgögn-uppfærð frétt

Kæru foreldrar Eins og komið hefur fram leggur Dalvíkurbyggð nemendum til námsgögn á komandi skólaári. Námsgögn sem verið hafa á innkaupalista nemenda standa þeim til boða, svo sem blýantar, yddarar, strokleður, stílabækur og möppur. Foreldrar þurfa áfram að útvega skólatösku, vasareikni og íþrótta…
Lesa fréttina Námsgögn-uppfærð frétt
Fréttabréf júlí og ágúst

Fréttabréf júlí og ágúst

Góðan dag, sumarið er komið í Árskóg á ný og af því tilefni er komið út fréttabréf fyrir júlí og ágúst sem er jafnframt það síðasta á þessu skólaári. Við kveðjum þetta skólaár með sumarlokun í júlí og byrjum það næsta í ágúst. Allar upplýsingar um lokun og opnun eftir sumarleyfi og sitthvað fleira e…
Lesa fréttina Fréttabréf júlí og ágúst
Læsisdagatal og sumarlestur

Læsisdagatal og sumarlestur

Út er komið læsisdagatal Menntamálastofnunar. Læsisdagatal getur verið skemmtileg leið til að hvetja börn til lestrar í sumarfríinu. Sérfræðingar Menntamálastofnunar hafa unnið eitt slíkt foreldrum til stuðnings. Læsisdagatalið inniheldur fjölmargar spennandi leiðir að lestri, flestar fyrir börn s…
Lesa fréttina Læsisdagatal og sumarlestur
Innkaupalistar grunnskólastigs 2017-2018

Innkaupalistar grunnskólastigs 2017-2018

Gott fólk, sumarið er tíminn sem sumir nýta til að undirbúa næsta skólaár, kaupa námsgögn ofl. Hér er því að finna innkaupalista fyrir skólaárið 2017-2018. Um að gera að nýta það sem til er heima, muna svo að merkja allt vel og vandlega! Sæplast á Dalvík gefur öllum nemendum í 1. bekk skólatösku og …
Lesa fréttina Innkaupalistar grunnskólastigs 2017-2018
Skólaslit og fréttabréf júní

Skólaslit og fréttabréf júní

Gott fólk. Á föstudag 2. júní eru skólaslit Árskógarskóla kl. 10°° í félagsheimilinu. Nemendur grunnskólastigs mæta eingöngu á skólaslit þennan dag og fara svo í sumarfrí. Enginn skólaakstur! Kötlukot lokar kl. 12°°! Fimmtudaginn 1. júní er starfsdagur og grunnskólanemendur í fríi en Kötlukot opið. …
Lesa fréttina Skólaslit og fréttabréf júní