Fréttabréf júní og skólaslit 5. júní

Fréttabréf júní og skólaslit 5. júní

Gott fólk, glænýtt fréttabréf þar sem júní er handan við hornið, allt um skólaslitin í fréttabréfinu, góðar stundir!
Lesa fréttina Fréttabréf júní og skólaslit 5. júní
Vorhátíð og umhverfishreinsun

Vorhátíð og umhverfishreinsun

Fimmtudaginn 28.maí frá 8-12 höldum við vorhátíð og hreinsum umhverfi skólans. • Við ætlum að byrja daginn á því að hreinsa rusl umhverfis skólann og stinga upp matjurtagarðinn okkar. • Leika okkur saman úti (reiknum ...
Lesa fréttina Vorhátíð og umhverfishreinsun
Fréttabréf maí

Fréttabréf maí

Góðan dag, við fögnum maí með glóðvolgu fréttabréfi sem mikilvægt er að kynna sér enda eitt og annað um að vera í þessum ágæta mánuði. Gleðilegt sumar og takk fyrir veturinn. Hér er fréttabréf maí.
Lesa fréttina Fréttabréf maí
Stuðningsfulltrúi óskast

Stuðningsfulltrúi óskast

Góðan dag. Starf stuðningsfulltrúa er laust til umsóknar við skólann. Við leitum af ótrúlega skemmtilegum einstaklingi sem er til í að bætast í starfsmannahópinn frá miðjum ágúst 2015. Hér að neðan er auglýsingin en umsókna...
Lesa fréttina Stuðningsfulltrúi óskast
Grunnskólakennari óskast

Grunnskólakennari óskast

Góðan dag. Við auglýsum hér með eftir frábærlega faglegum og skemmtilegum kennara til að bætast í starfsmannahópinn okkar í Árskógarskóla. Hvet kennara til að kynna sér skólann og endilega láta aðra vita ef þið vitið um ein...
Lesa fréttina Grunnskólakennari óskast
Skóladagatal 2015-2016

Skóladagatal 2015-2016

Fræðsluráð samþykkti á fundi sínum 8. apríl skóladagatal Árskógarskóla fyrir 4. starfsár skólans 2015-2016. Sem fyrr er allur skólinn (leik- og grunnskólastig) lokaður í vetrarfríum og milli jóla- og nýárs. Við höfum þjapp...
Lesa fréttina Skóladagatal 2015-2016
Merki skólans

Merki skólans

Um nokkurt skeið hefur verið unnið að merki skólans og lendingin er eins og sjá má í þessari frétt. Börn skólans teiknuðu innri myndirnar sem var skeytt saman og sett í hring með nafni skólans, frágangsvinnu unnu þau Karen Lind
Lesa fréttina Merki skólans
Fréttabréf apríl

Fréttabréf apríl

Við erum að detta í páskafrí og óskum öllum gleðilegra páska og vonum að allir njóti jákvæðrar samveru í fríinu. Við opnum aftur þriðjudaginn 7. apríl endurnærð eftir frí. Þar sem apríl er að bresta á er hér fréttabré...
Lesa fréttina Fréttabréf apríl
Innritun í grunnskóla 2015-2016

Innritun í grunnskóla 2015-2016

Þá er vorið að nálgast sem þýðir að foreldrar/forráðamenn barna sem hefja grunnskólagöngu haustið 2015 eiga að innrita barn í skóla. Vinsamlegast kynnið ykkur allt um innritun hér.
Lesa fréttina Innritun í grunnskóla 2015-2016
Vetrarhátíð Kötlukots

Vetrarhátíð Kötlukots

Í dag 26 mars var Vetrarhátíð Kötlukots. Börnin nutu sín vel úti við leik þrátt fyrir að snjórinn hefði ekki verið nægilega mikill svo hægt væri að renna sér. Náðum nokkrum myndum og endilega kíkið á þær. ...
Lesa fréttina Vetrarhátíð Kötlukots
Sexting-Hvað er það?

Sexting-Hvað er það?

Sexting – hvað er það? Upplýstir foreldrar eru besta forvörnin!! Kæru foreldrar/forráðamenn Félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar, í samvinnu við Dalvíkurskóla, bíður grunnskólabörnum í 5. - 10. bekk sem og foreldrum/forrá
Lesa fréttina Sexting-Hvað er það?
Árshátíð Árskógarskóla

Árshátíð Árskógarskóla

Árshátíð Árskógarskóla 2015 Árshátíð Árskógarskóla verður fimmtudaginn 19. mars kl. 17:00-18:30 í félagsheimilinu Árskógi. Miðaverð: 18 ára og eldri 1000 kr. 6-17 ára 500 kr. 0-5 ára frítt. Nemendur Árskógarskóla fá f...
Lesa fréttina Árshátíð Árskógarskóla