Fréttabréf júlí og ágúst
Góðan dag, sumarið er komið í Árskóg á ný og af því tilefni er komið út fréttabréf fyrir júlí og ágúst sem er jafnframt það síðasta á þessu skólaári. Við kveðjum þetta skólaár með sumarlokun í júlí og byrjum það næsta í ágúst. Allar upplýsingar um lokun og opnun eftir sumarleyfi og sitthvað fleira e…
26. júní 2017