Fréttabréf júlí og ágúst

Fréttabréf júlí og ágúst

Góðan dag, sumarið er komið í Árskóg á ný og af því tilefni er komið út fréttabréf fyrir júlí og ágúst sem er jafnframt það síðasta á þessu skólaári. Við kveðjum þetta skólaár með sumarlokun í júlí og byrjum það næsta í ágúst. Allar upplýsingar um lokun og opnun eftir sumarleyfi og sitthvað fleira e…
Lesa fréttina Fréttabréf júlí og ágúst
Læsisdagatal og sumarlestur

Læsisdagatal og sumarlestur

Út er komið læsisdagatal Menntamálastofnunar. Læsisdagatal getur verið skemmtileg leið til að hvetja börn til lestrar í sumarfríinu. Sérfræðingar Menntamálastofnunar hafa unnið eitt slíkt foreldrum til stuðnings. Læsisdagatalið inniheldur fjölmargar spennandi leiðir að lestri, flestar fyrir börn s…
Lesa fréttina Læsisdagatal og sumarlestur
Innkaupalistar grunnskólastigs 2017-2018

Innkaupalistar grunnskólastigs 2017-2018

Gott fólk, sumarið er tíminn sem sumir nýta til að undirbúa næsta skólaár, kaupa námsgögn ofl. Hér er því að finna innkaupalista fyrir skólaárið 2017-2018. Um að gera að nýta það sem til er heima, muna svo að merkja allt vel og vandlega! Sæplast á Dalvík gefur öllum nemendum í 1. bekk skólatösku og …
Lesa fréttina Innkaupalistar grunnskólastigs 2017-2018
Skólaslit og fréttabréf júní

Skólaslit og fréttabréf júní

Gott fólk. Á föstudag 2. júní eru skólaslit Árskógarskóla kl. 10°° í félagsheimilinu. Nemendur grunnskólastigs mæta eingöngu á skólaslit þennan dag og fara svo í sumarfrí. Enginn skólaakstur! Kötlukot lokar kl. 12°°! Fimmtudaginn 1. júní er starfsdagur og grunnskólanemendur í fríi en Kötlukot opið. …
Lesa fréttina Skólaslit og fréttabréf júní
Hjóladagur, vorhreinsun, almenn gleði!

Hjóladagur, vorhreinsun, almenn gleði!

Gott fólk. Næsta föstudag 26. maí verður árleg vorhátíð í skólanum. Við ætlum að hreinsa rusl í nágrenninu, setja upp hjólabraut, fara í leiki, grilla pylsur og fara í sund.  Nemendur mega sem sagt koma með hjól/þríhjól/hjólabretti/línuskauta ofl. þess háttar þennan dag en algjört skilyrði er að m…
Lesa fréttina Hjóladagur, vorhreinsun, almenn gleði!
Sköpun í Árskógarskóla

Sköpun í Árskógarskóla

Vikuna 24.-28. apríl 2017 var unnið sérstaklega með grunnþátt menntunar, sköpun, og haldið skólaþing 28. apríl þar sem nemendur kynntu fjölbreyttar afurðir vinnunnar. Foreldrar komu í heimsókn og fylgdust með börnunum sínum. Margar góðar hugmyndir litu dagsins ljós, sumar urðu að veruleika og aðrar …
Lesa fréttina Sköpun í Árskógarskóla
Fréttabréf maí

Fréttabréf maí

Góðan dag. Maí runninn upp og fréttabréf á sínum stað. Njótið vorsins.
Lesa fréttina Fréttabréf maí
Gleðilegt sumar!

Gleðilegt sumar!

Gott fólk nær og fjær, þá er veturinn á enda og sumardagurinn fyrsti framundan á morgun 20. apríl og þá er skólinn lokaður. Við þökkum fyrir fínasta vetur, þann fimmta (5) í sögu skólahalds í Árskógi eftir breytingar 2012 er til varð leik- og grunnskóli undir einu þaki. Við höldum bjartsýn áfram og …
Lesa fréttina Gleðilegt sumar!
Myndir frá Árshátíð

Myndir frá Árshátíð

Góðan dag. Nú eru komnar myndir í myndalbúm frá undirbúningi og árshátíðinni sjálfri sem var svo frábær þar sem börnin stóðu sig svo vel. Endilega kíkið á myndirnar, svo eru líka komnar inn myndir frá öskudegi og fleiri viðburðum.
Lesa fréttina Myndir frá Árshátíð
Fréttabréf apríl. Takk fyrir árshátíð!

Fréttabréf apríl. Takk fyrir árshátíð!

Góðan dag. Takk öll sem mættuð á árshátíðina, 120 gestir, frábær frammistaða nemenda eftir mikinn og skapandi undirbúning. Við í skólanum erum afar stolt af þessum krökkum. Við erum líka afar þakklát ykkur foreldrum sem sáuð til þess að allir gestir fengu gómsæta súpu og brauð eftir sýningu í ykkar …
Lesa fréttina Fréttabréf apríl. Takk fyrir árshátíð!
Árshátíð skólans 30. mars

Árshátíð skólans 30. mars

Árshátíð Árskógarskóla verður fimmtudaginn 30. mars kl. 17°° í félagsheimilinu Árskógi. Nemendur hafa lagt hart að sér við æfingar og leikmyndagerð og eiga svo sannarlega skilið að þið fjölmennið og njótið með okkur. Sjáumst í Árskógi!
Lesa fréttina Árshátíð skólans 30. mars
Skóladagatal 2017-2018

Skóladagatal 2017-2018

Góðan dag. Skóladagatal 2017-2018 hefur verið samþykkt í fræðsluráði. Um að gera að kynna sér það vandlega. 
Lesa fréttina Skóladagatal 2017-2018