Skólahjúkrunarfræðingur í Árskógarskóla veturinn 2017-2018 er Lilja Vilhjálmsdóttir. Hún er með viðveru á fimmtudögum.

Tíminn frá 10:30 – 11:30 er viðtalstími sem nemendur, foreldrar og kennarar geta nýtt sér. Aðstaða hennar í skólanum er í fundarherbergi niðri. Netfang skólahjúkrunarfræðings er lilja.vilhjalmsdottir@hsn.is

Tíminn frá 09:30 – 10:30 er nýttur í skólaskoðanir, heilbrigðisfræðslu og annað eftirlit.

Ef nauðsynlegt er að ná á henni fyrir utan þessa tíma þarf að hringja á heilsugæslustöðina á Dalvík. Sími 466-1500. Ef hún er ekki á stöðinni þarf að skilja eftir símanúmer og hún hefur samband um leið og hún getur.

Heilsufarsskoðanir 2018-2019

Heilsuvernd grunnskólabarna

Fræðslubæklingur um heilsuvernd skólabarna

Lús, upplýsingar frá landlæknisembætti

Tannlækningar skólabarna

Heilsuvera.is - heilbrigðisgátt