Nemandi vikunnar: Agnes Fjóla í 8. bekk

Nemandi vikunnar: Agnes Fjóla í 8. bekk

Nafn: Agnes Fjóla Flosadóttir  Gælunafn: Angus og Aggapagga Bekkur: 8.bekkur Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Heimilisfræði Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? Þegar ég fór í frí til Benidor...
Lesa fréttina Nemandi vikunnar: Agnes Fjóla í 8. bekk

Á hjóli í skólann

Að gefnu tilefni er rétt að minna á að það er í höndum foreldra að ákveða hvort nemendur mæta á hjólum í skólann, en alltaf verður þó að taka tillit til veðurs og færðar.
Lesa fréttina Á hjóli í skólann

Dalvíkurskóli á Facebook

Dalvíkurskóli hefur eignast fésbókarsíðu hægt er að komast inn á síðuna með því að smella hér.
Lesa fréttina Dalvíkurskóli á Facebook

Hjólareglur

 Lögreglan og skólastjórn mælist eindregið til þess, vegna slysahættu að á meðan enn eru snjóruðningar og hálka á götum á morgnanna komi nemendur ekki á hjólum í skólann. Samkvæmt landslögum (umferðarreglum) má barn yn...
Lesa fréttina Hjólareglur
Nemandi vikunnar: Elvar Ferdinand 4. bekk

Nemandi vikunnar: Elvar Ferdinand 4. bekk

Nafn: Elvar Ferdinand Valdemarsson Gælunafn: Bara Elvar Ferdinand Bekkur: 4.bekkur Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Íþróttir hjá Helenu Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? Að vera í fótbolta Áhugam...
Lesa fréttina Nemandi vikunnar: Elvar Ferdinand 4. bekk

Nemandi vikunnar

Í næstu viku byrjum við á nýjung í skólanum sem við köllum Nemandi vikunnar. Fyrirkomulagið er þannig að einu sinni í viku, á mánudögum, er nafn eins nemanda dregið út og hann svarar nokkrum spurningum og svörin birt á hei...
Lesa fréttina Nemandi vikunnar

Frá fréttasmiðju

Nemendur í fréttasmiðju unnu fréttir sem þeir settu saman í lítið blað sem þeir kalla Skólafréttir.
Lesa fréttina Frá fréttasmiðju

Nýtt námsmat í 10. bekk

Nú í vor verða 10. bekkingar útskrifaðir samkvæmt nýju námsmati. Námsmatið byggir á hæfni nemenda við lok grunnskóla og yfirsýn yfir getu til að hagnýta sér þekkingu og leikni. Matið byggir ekki eingöngu á þekkingu nemandans...
Lesa fréttina Nýtt námsmat í 10. bekk

Blái dagurinn

Klæðumst bláu á BLÁA DAGINN föstudaginn 1. apríl Alþjóðlegur dagur einhverfunnar er á næsta leiti og föstudaginn 1.apríl næstkomandi hvetjum við alla til að klæðast bláu og vekja þannig athygli á málefnum einhverfra barna e...
Lesa fréttina Blái dagurinn

Ávaxtastund og hafragrautur

Dalvíkurskóli hefur ákveðið að gera tilraun út skólaárið með að bjóða upp á ávaxtaáskrift. Einnig hefur verið ákveðið að bjóða upp á hafragraut á morgnana nemendum að kostnaðarlausu. Ávextir (1 ávöxtur) ver...
Lesa fréttina Ávaxtastund og hafragrautur

Skólahreysti

Miðvikudaginn 16. mars mun Skólahreystiliðið okkar halda til  Akureyrar og etja kappi við skóla á Norðurlandi um farseðil í úrslit Skólahreysti sem haldin verða í Laugardalshöll síðar í vetur. Liðið okkar er skipað Viktor...
Lesa fréttina Skólahreysti

Árshátíð Dalvíkurskóla

Árshátíð skólans verður haldin 16. og 17. mars. Þar munu nemendur skólans sýna atriði sem æfð hafa verið með aðstoð kennara undanfarnar vikur. Þema árshátíðarinnar að þessu sinni er íslenskar bókmenntir...
Lesa fréttina Árshátíð Dalvíkurskóla