Dalvíkurskóli vinnur eftir Olweusáætlunni um einelti. Meginreglurnar í Olweusaráætluninni: Olweusaráætluninílir á fremur fáum lykilmeginreglaum sem fengist hafa staðfestar í vísindalegum rannsóknum á þróun og breytingum þessa atferlisvanda, einkum árásarhneigðu atferli. Það er því mikilvægt að reyna að koma á „endurskipulagningu þess félagslega umhverfis sem er“ og að skapa skólaumhverfi (og helst líka umhverfi heima fyrir) sem einkennist af:

  • Hlýlegum og jákvæðum áhuga og alúð hinna fullorðnu.
  • Ákveðnum römmum vegna óviðunandi atferlis.
  • Stefnufastri beitingu neikvæðra afleiðinga (refsinga) sem hvorki eru líkamlegar né óvinveittar, brjóti nemandi gegn þeim reglum sem ákveðnar hafa verið.
  • Fullorðnum í skóla (og á heimili) sem virka sem yfirboðarar við vissar aðstæður.


Heimasíða Olweusáætlunarinnar á Íslandi

Eitt af hjálpartækjunum Olweusáætlunarinnar er Eineltishringurinn. Með hjálp hans getum við hjálpað þolendum og gerendum til að vinna úr eineltismálum.