Skólasetning

Dalvíkurskóli verður settur miðvikudaginn 24. ágúst. Allir nemendur mæta kl. 8:00 í skólann nema nemendur 1. bekkjar sem mæta í viðtöl hjá umsjónarkennara. Skólasetning verður á sal skólans. 2.-4. bekkur kl. 8:00, 5.-6...
Lesa fréttina Skólasetning

Innkaupalistar fyrir skólaárið 2016 - 2017

Innkaupalisti 2. bekkjar Innkaupalisti 3. bekkjar Innkaupalisti 4. bekkjar Innkaupalistar 5. og 6. bekkjar Innkaupalistar 7. og 8. bekkjar Innkaupalistar 9. og 10. bekkjar
Lesa fréttina Innkaupalistar fyrir skólaárið 2016 - 2017

Hlaupið fyrir Unicef

Nemendur Dalvíkurskóla söfnuðu 503.827 krónum til styrktar UNICEF. Fyrir þann pening getur UNICEF til dæmis: ·         Keypt 20.888 skammta af bóluefni gegn mænusótt · &nbs...
Lesa fréttina Hlaupið fyrir Unicef

Ljóð og sögur frá Dalvíkurskóla

Á vordögum voru sameiginlegir þemadagar hjá 1.-6.bekk í Dalvíkurskóla. Að þessu sinni höfðu þeir yfirskriftina FJÖLGREINDALEIKARNIR og byggðu á hugmyndafræði Gardners um að hver og einn hafi mismunandi greindir sem eru missterkar...
Lesa fréttina Ljóð og sögur frá Dalvíkurskóla
Dalvíkurskóli er kominn í sumarfrí

Dalvíkurskóli er kominn í sumarfrí

Dalvíkurskóla var slitið föstudaginn 3. júní. 31 nemandi var útskrifaður úr 10. bekk. Við óskum útskriftarnemendum til hamingju og velfarnaðar í framtíðinni.
Lesa fréttina Dalvíkurskóli er kominn í sumarfrí

Skólaslit 3. júní

Skólaslit Dalvíkurskóla verða föstudaginn 3. júní sem hér segir: 1. - 4. bekkur kl. 10:00 5. - 8. bekkur kl. 11:00 9. - 10. bekkur kl. 17:00 Skólaslit Dalvíkurskóla fara fram í hátíðarsal skólans og er gengið inn um aðalinngang. ...
Lesa fréttina Skólaslit 3. júní

Myndband um Unicef hlaupið í Dalvíkurskóla

Allir nemendur Dalvíkurskóla tóku þátt í Unicef hlaupinu í vikunni. Að því tilefni tóku nokkrir drengir úr 8. og 9. bekk sig til og gerðu myndband sem hægt er að skoða hér.
Lesa fréttina Myndband um Unicef hlaupið í Dalvíkurskóla

Fréttasmiðja - skólafréttir

Nemendur í fréttasmiðju á vorönn hafa unnið að fréttablaði sem gefið var út í dag. Smelltu á Skólafréttir til að skoða blaðið.
Lesa fréttina Fréttasmiðja - skólafréttir
Grænfánahátíð

Grænfánahátíð

Flögguðum grænfánanum við hátíðlega athöfn í þriðja skiptið í dag. Skólinn þykir að mati Landverndar standa sig afar vel í fræðslu um umhverfistengd verkefni m.a. sjálfbærni og verkefnum sem tengjast heimabyggð. Hér eru myn...
Lesa fréttina Grænfánahátíð
Sumarlestur - lestrarsumar

Sumarlestur - lestrarsumar

Nemendum stendur til boða að fá sumarlestrarmiða með sér heim í sumarfríið. Þeir geta svo skilað miðanum á bókasafn skólans í haust og fengið smá viðurkenningu fyrir. Við hvetjum foreldra til að sinna lestri barnanna markvisst...
Lesa fréttina Sumarlestur - lestrarsumar

Vordagar - óhefðbundið nám

Í lok hvers skólaárs er yndislegt að eiga þægilega daga fjarri skólabókum og prófum. Álagið er mikið í maí og því þykir okkur mikilvægt að ljúka hverju skólaári með annars konar vinnu, eins og til dæmis þemadögum og útiv...
Lesa fréttina Vordagar - óhefðbundið nám

Staða laus til umsóknar

Umsjónarkennara vantar í Dalvíkurskóla                Hæfniskröfur:           Leyfisbréf grunnskólakennara   ...
Lesa fréttina Staða laus til umsóknar