Haustfundur með foreldrum

Haustfundur með foreldrum

Kæru foreldrarNú er komið að okkar árlega foreldrafundi. Fundurinn verður haldinn í Dalvíkurskóla mánudaginn 9. september.Við ætlum að prófa nýtt fyrirkomulag svo flestir geti hitt okkur stjórnendur og teymi barna sinna. 16:15-16:45 teymi verða í umsjónastofum með upplýsingar til foreldra 16:45-17…
Lesa fréttina Haustfundur með foreldrum
Foreldrafréttir ágúst

Foreldrafréttir ágúst

https://secure.smore.com/n/2xh3k
Lesa fréttina Foreldrafréttir ágúst
Reiðhjól og hjólaleiktæki

Reiðhjól og hjólaleiktæki

Þar sem sólin er farin að hækka á lofti og snjórinn á undanhaldi líður að því að nemendur taki fram reiðhjólin sín sem er hið besta mál. Nemendur ættu því að geta komið á hjólum í skólann. Vegna slysahættu er ekki leyfilegt að hjóla á skólalóð á skólatíma. Við brýnum fyrir fólki að fara að öllu með …
Lesa fréttina Reiðhjól og hjólaleiktæki
Opinn fundur skólaráðs

Opinn fundur skólaráðs

Miðvikudaginn 17. apríl heldur skólaráð Dalvíkurskóla opinn fund fyrir foreldra og aðra áhugasama um skólastarf og kennsluhætti. Fundurinn hefst kl. 16:30 og þar mun Jenný Guðbjörnsdóttir, sérfræðingur við Háskólann á Akureyri, kynna leiðsagnarnám. Leiðsagnarnám byggir m.a. á því að nemendur viti hv…
Lesa fréttina Opinn fundur skólaráðs
Laust til umsóknar - umsjónarkennarar á miðstigi

Laust til umsóknar - umsjónarkennarar á miðstigi

Dalvíkurskóli auglýsir eftir kennurum frá og með 1. ágúst 2024. Um er að ræða tvær stöður umsjónarkennara í 5.-6. bekk (100%). Næsti yfirmaður er deildarstjóri skólans. Einkunnarorð skólans eru: Þekking og færni – virðing og vellíðan. Skólinn er teymiskennsluskóli, vinnur eftir aðferðum Uppbygginga…
Lesa fréttina Laust til umsóknar - umsjónarkennarar á miðstigi
Árshátíð Dalvíkurskóla

Árshátíð Dalvíkurskóla

Árshátíð Dalvíkurskóla er hafin. Almennar sýningar verða miðvikudaginn 20. mars kl. 17:00 og fimmtudaginn 21. mars kl. 14:00 og 17:00. Hér má sjá brot úr sýningunni. Hlökkum til að sjá ykkur!
Lesa fréttina Árshátíð Dalvíkurskóla
Árshátið nemenda Dalvíkurskóla

Árshátið nemenda Dalvíkurskóla

Það er mikið um að vera í skólanum okkar þessa dagana, árshátíðin okkar er í næstu viku og stífar æfingar í gangi hjá nemendum. Hlökkum til að sýna ykkur afraksturinn í næstu viku. https://www.dalvikurbyggd.is/static/files/Dalvikurskoli/2023-2024/auglysing-2024.pdf
Lesa fréttina Árshátið nemenda Dalvíkurskóla
Gjöf til skólans frá barna- og unglingaráði knattspyrnudeildar UMFS

Gjöf til skólans frá barna- og unglingaráði knattspyrnudeildar UMFS

Barna- og unglingaráð UMFS færði skólanum fótbolta að gjöf í dag. Kolbrún Einarsdóttir umsjónarkennari í 2. bekk og fulltrúi í barna- og unglingaráði afhenti skólanum gjöfina. Við þökkum barna- og unglingaráði kærlega fyrir.
Lesa fréttina Gjöf til skólans frá barna- og unglingaráði knattspyrnudeildar UMFS
Aðalfundur foreldrafélags Dalvíkurskóla

Aðalfundur foreldrafélags Dalvíkurskóla

Aðalfundur foreldrafélagsins var haldinn 6. desember. Á fundinum kynnti Júlía Margrét Rúnarsdóttir, félagsráðgjafi, starf sitt við skólann. Júlía hefur starfað í um 20% starfi frá því í október og verið með fræðslu um kynferðisofbeldi og stafrænt ofbeldi ásamt því að bjóða upp á viðtalstíma fyrir ne…
Lesa fréttina Aðalfundur foreldrafélags Dalvíkurskóla

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í Bergi 16. nóvember. Dagskráin sem var tileinkuð Davíð Stefánssyni frá Fagraskógi hófst með ávarpi Bjarkar Hólm og síðan komu nemendur 1.-6 bekkjar fram og sungu Kvæði um fuglana eftir Davíðs Stefánssonar. Nemendur í 8. bekk fluttu einnig brot úr kvæði …
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu
Haustfrí 23. og 24. október

Haustfrí 23. og 24. október

Við minnum á að dagana 23. og 24. október er haustfrí í skólanum og Frístund.
Lesa fréttina Haustfrí 23. og 24. október

Hvað er ADHD? - Fræðsla fyrir foreldra og aðstandendur

Fimmtudaginn 12. október kl. 17:00 verður fræðsla fyrir foreldra og aðstandendur um ADHD í Dalvíkurskóla. Hvað er ADHD og hvernig birtist það? Sífellt fleiri fá ADHD greiningu og skilningur er sterkasta vopnið okkar til að bæta líðan og sjálfsmynd þeirra. Jóna Kristín Gunnarsdóttir grunnskólakennar…
Lesa fréttina Hvað er ADHD? - Fræðsla fyrir foreldra og aðstandendur