Öskudagurinn í Dalvíkurskóla til umfjöllunar á RÚV

Skipulag öskudagsins í Dalvíkurskóla hefur vakið athygli. Hér að neðan er tengill á frétt RÚV um öskudaginn hjá okkur. http://www.ruv.is/frett/kennarar-og-nemendur-saman-a-oskudaginn
Lesa fréttina Öskudagurinn í Dalvíkurskóla til umfjöllunar á RÚV

Samráðsfundir með foreldrum 9. febrúar

Þriðjudaginn 9. febrúar eru samráðsfundir með foreldrum (foreldraviðtöl). Foreldrar mæta þann dag í viðtöl hjá umsjónarkennurum ásamt börnum sínum. Miðvikudaginn 10. febrúar er öskudagur. Nemendur mæta í skólann í öskudag...
Lesa fréttina Samráðsfundir með foreldrum 9. febrúar

Starfsdagur kennara 1. febrúar

Mánudaginn 1. febrúar er starfsdagur í Dalvíkurskóla og engin kennsla þann dag. Nemendur mæta samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 2. febrúar.
Lesa fréttina Starfsdagur kennara 1. febrúar

Starfsdagur Dalvíkurbyggðar 29. janúar

Starfsdagur Dalvíkurbyggðar verður föstudaginn 29. janúar og allir starfsmenn á námskeiði í Bergi. Þann dag lýkur skóladegi nemenda kl. 12:00 að loknum matartíma. Rúturferðir verða kl. 12:10. Frístund er lokuð þennan dag.
Lesa fréttina Starfsdagur Dalvíkurbyggðar 29. janúar

Frá skólahjúkrunarfræðingi

Hér að neðan eru upplýsingar um fræðslu Anitu skólahjúkrunarfræðings til vors. Dagsetning   Tímasetning ...
Lesa fréttina Frá skólahjúkrunarfræðingi
Lestrarátak Ævars vísindamanns snýr aftur

Lestrarátak Ævars vísindamanns snýr aftur

Við minnum á lestrarátak Ævars vísindamanns sem nemendur skólans geta tekið þátt í. Átakið virkar þannig að fyrir hverjar þrjár bækur sem nemendur í 1. - 7. bekk lesa fylla þau út svokallaða lestrarmiða (sem verða á sk...
Lesa fréttina Lestrarátak Ævars vísindamanns snýr aftur