Rýmingaræfing

Rýmingaræfing

  Á morgun miðvikudaginn 28. september verður árleg brunaæfing í skólanum. Kennarar munu undirbúa nemendur í fyrramálið.
Lesa fréttina Rýmingaræfing
Nemandi vikunnar - Kolbrún Svana

Nemandi vikunnar - Kolbrún Svana

Nafn:    Kolbrún Svana Bjarkadóttir Gælunafn:          Kolbrún Bekkur:                1. bekkur Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum?       Tölvur Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert?       Fara til Póllands Áhugamál:          Hestar Uppáhaldslitur:                Fjólub…
Lesa fréttina Nemandi vikunnar - Kolbrún Svana
Frétt frá 2. bekk

Frétt frá 2. bekk

Okkur í 2. bekk langar að benda ykkur á skemmtilega bók til þess að lesa. Bókin heitir Hálfur álfur og er eftir rithöfundinn Helga Jónsson. Þessi bók er bæði skemmtileg og spennandi.
Lesa fréttina Frétt frá 2. bekk
Nemandi vikunnar

Nemandi vikunnar

Nemandi vikunnar: Nafn:    Heiðrún Elísa Aradóttir Gælunafn:          Heiðrún Bekkur:                3. bekkur Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum?                 Skrift Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert?            Að fá mér dýr Áhugamál:          Dýr og fimleikar …
Lesa fréttina Nemandi vikunnar
30 ár í dag

30 ár í dag

Í dag héldum við upp á það að 30 ár eru liðin síðan Gísli Bjarnason skólastjóri og Sigríður Gunnarsdóttir kennari hófu störf við Dalvíkurskóla. Nemendur hópuðust niður í anddyri í morgunsárið og sungu fyrir afmælisbörnin sem fengu köku í tilefni dagsins.
Lesa fréttina 30 ár í dag
Nemandi vikunnar

Nemandi vikunnar

Nemandi vikunnar - Steinunn Ósk Ólafsdóttir: Nafn:    Steinunn Ósk Ólafsdóttir Gælunafn:          Steinunn Bekkur:                9. bekkur Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Danska Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert?            Fara á Ástjörn Áhugamál:          Hes…
Lesa fréttina Nemandi vikunnar
Ný kennslustofa

Ný kennslustofa

Á haustdögum var tekin í notkun ný kennslustofa við Dalvíkurskóla, en hún er utandyra og samanstendur af hlöðnum hring og eldstæði.  Kennslustofan er á tjaldstæðinu rétt vestan við skólann og nýtist í alls kyns kennslu, ei...
Lesa fréttina Ný kennslustofa
Nemandi vikunnar - Magdalena Brandt

Nemandi vikunnar - Magdalena Brandt

Nafn: Magdalena Brandt Gælunafn: Magda Bekkur: 4. bekkur Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Verkgreinar Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? Fara í öll leiktækin þegar við vorum á Spáni Áhugamál? Tei...
Lesa fréttina Nemandi vikunnar - Magdalena Brandt

Stuðningsfulltrúa vantar í Dalvíkurskóla

Dalvíkurskóli auglýsir eftir stuðningsfulltrúa í 60-70% starf. Hæfniskröfur: Stuðningsfulltrúamenntun æskileg Tilbúinn að vinna eftir fjölbreyttum og árangursríkum aðferðum Hugmyndaríkur, jákvæður og sveigjanlegu...
Lesa fréttina Stuðningsfulltrúa vantar í Dalvíkurskóla

Göngudagur 1. september

Göngudagur verður í Dalvíkurskóla á morgun fimmtudaginn 1. september ef veður leyfir. Nemendur mæta í skólann í fatnaði sem hentar til útiveru og með gott nesti. Nánari upplýsingar um útivistardaginn má lesa hér.
Lesa fréttina Göngudagur 1. september
Göngudagur Dalvíkurskóla

Göngudagur Dalvíkurskóla

Á hverju hausti er útivistardagur í Dalvíkurskóla en þá ganga nemendur skólans fyrirfram ákveðnar gönguleiðir, miskrefjandi eftir aldri nemenda.  Markmið göngudagsins falla vel að grunnþáttum menntunar í heilbrigði og velf...
Lesa fréttina Göngudagur Dalvíkurskóla
1. skóladagur eldra stigs

1. skóladagur eldra stigs

Nemendur 7.-10. bekkjar fóru út í leiki og skemmtu sér vel fyrsta skóladaginn. Á Facebooksíðu skólans má sjá fleiri myndir.
Lesa fréttina 1. skóladagur eldra stigs