Útivistardagur hjá 1. - 3. bekk

Miðvikudaginn 9. mars er áætlað að hafa útivistardag hjá 1.-3. bekk Dalvíkurskóla, ef veður leyfir.  Nemendur fara í fjallið. Mæting er við skíðaskálann Brekkusel klukkan 7:50 – 8:30 og eiga nemendur að setja sig þar ...
Lesa fréttina Útivistardagur hjá 1. - 3. bekk

Þrír nemendur úr Dalvíkurskóla á Topolino - frétt unnin af nemanda í fréttasmiðju

Á mánudaginn síðastliðinn fóru þrír nemendur úr Dalvíkurskóla til Ítalíu að keppa fyrir Íslands hönd á Topolinoleikunum og það eru þeir Axel Reyr, Helgi Halldórsson og Guðni Berg. Mótið er eitt það stærsta fyrir þennan...
Lesa fréttina Þrír nemendur úr Dalvíkurskóla á Topolino - frétt unnin af nemanda í fréttasmiðju

Samfésferðin 2016 - frétt unnin af nemanda í fréttasmiðju

Á föstudaginn 4. mars mun hluti af nemendum ú 8., 9. og 10. bekk fara suður til Reykjavíkur á hina árlegu Samféshátíð. Farið verður kl. 9:15 og keyrt í stórri rútu beinustu leið til Reykjavíkur. Ballið byrjar um sex leytið og ...
Lesa fréttina Samfésferðin 2016 - frétt unnin af nemanda í fréttasmiðju
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Bergi 2. mars. Níu lesarar, fjórir frá Dalvíkurskóla, tveir frá Árskógarskóla og þrír frá Grunnskóla Fjallabyggðar, kepptu til úrslita. Eftir jafna og spennandi keppni stóð Bir...
Lesa fréttina Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar
Fræðsla um einelti

Fræðsla um einelti

Í dag kom Selma Björk Hermannsdóttir og fræddi nemendur 4.-10. bekkjar um einelti sem hún varð fyrir og hvernig hún tókst á við það með því að svara hatri með ást. Að loknu erindinu svaraði hún spurningum n...
Lesa fréttina Fræðsla um einelti
Fréttir úr skólalífinu - skrifaðar af nemendum í  fréttasmiðju

Fréttir úr skólalífinu - skrifaðar af nemendum í fréttasmiðju

Núna er ný önn runnin upp og nýar smiðjur og nýjar valgreinar byrjaðar. Krakkarnir eru komin í aðra hópa og nýir kennarar sem ekki voru í fögum og smiðjum á síðustu tveim önnum. Við erum komin á þriðju og síðustu önnina se...
Lesa fréttina Fréttir úr skólalífinu - skrifaðar af nemendum í fréttasmiðju
Skáklið skólans vann Grenivíkurskóla

Skáklið skólans vann Grenivíkurskóla

Skáklið skólans vann í dag Greinvíkurskóla í árlegri skákkeppni skólanna með 34,5 vinningum gegn 29,5 vinningum Grenvíkinga. Skákliðið skipa: Eiður, Ívar, Heiðar, Hilmar, Skarphéðinn og Viktor Snær allir úr 10....
Lesa fréttina Skáklið skólans vann Grenivíkurskóla

Útivistardagur hjá 7. - 10. bekk

Þriðjudaginn 23.febrúar var útivistardagur hjá 7.-10. bekk í frábæru veðri. Nemendur og starfsfólk skemmtu sér konunglega og má sjá myndir frá deginum hér.
Lesa fréttina Útivistardagur hjá 7. - 10. bekk

Stóra upplestarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin er haldin árlega í 7. bekk. Keppnin hefst 16. nóvember á Degi íslenskrar tungu og lýkur í mars með keppni á milli Árskógarskóla, Dalvíkurskóla og Grunnskóla Fjallabyggðar. Skólakeppni Dalvíkurskóla fór ...
Lesa fréttina Stóra upplestarkeppnin
Ást gegn hatri

Ást gegn hatri

Ást gegn hatri Ást gegn hatri er yfirheitið á fyrirlestrum þeirra feðgina Selmu Bjarkar og Hermanns Jónssonar en þau ætla að heimsækja okkur 25. og 26. febrúar. Hermann kemur fimmtudaginn 25. febrúar kl 20:00 í Tjarnarborg. Hv...
Lesa fréttina Ást gegn hatri

Félaga-lestur PALS

Nú í upphafi vorannar hófst innleiðing á lestrarþjálfunaraðferðinni PALS eða Félaga-lestur hjá nemendum í yngri deild skólans. Peer assistand learning strategies (PALS)  sem hlotið hefur nafnið Pör að læra saman á íslensk...
Lesa fréttina Félaga-lestur PALS

Útivistardagur hjá 4. - 6. bekk

Fimmtudaginn 18. febrúar er áætlað að hafa útivistardag hjá 4. - 6. bekk Dalvíkurskóla, ef veður leyfir.  Nemendur fara í fjallið. Mæting er við skíðaskálann Brekkusel klukkan 7:50 – 8:30 og eiga nemendur að setja sig ...
Lesa fréttina Útivistardagur hjá 4. - 6. bekk