Dalvíkurskóli hefur ákveðið að gera tilraun út skólaárið með að bjóða upp á ávaxtaáskrift. Einnig hefur verið ákveðið að bjóða upp á hafragraut á morgnana nemendum að kostnaðarlausu. Ávextir (1 ávöxtur) verða afhentir í nestistíma bekkja. Boðið verður upp á hafragraut fyrir nemendur að morgni dags, tímasetningar auglýstar síðar. Við byrjum á þessari tilraun mánudaginn 4. apríl.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is