Grænfánahátíð Dalvíkurskóla

Grænfánahátíð Dalvíkurskóla

Fimmtudaginn 26. maí mun Dalvíkurskóli flagga Grænfánanum í þriðja sinn. Að því tilefni efnum við til hátíðar þegar fulltrúi Landverndar afhendir okkur nýjan Grænfána. Við hvetjum foreldra, sem og alla íbúa Dalvíkurbyggðar...
Lesa fréttina Grænfánahátíð Dalvíkurskóla
Verkefni úr keramiksmiðju og myndmennt

Verkefni úr keramiksmiðju og myndmennt

Nemendur hafa verið duglegir við að skapa í keramiksmiðju og myndmennt nú á vordögum. Í myndasafnið eru nú komnar nokkrar myndir af verkum nemenda sem við hvetjum ykkur til að skoða. Sjá hér.
Lesa fréttina Verkefni úr keramiksmiðju og myndmennt
Unicefhlaupið

Unicefhlaupið

í fyrramálið 19. maí munu nemendur fá kynningu á UNICEF (nema 5. og 6. bekkur sem fengu kynningu í dag) en eins og fram kom í kynningarbréfi til foreldra munu nemendur fá söfnunarumslögin heim á morgun. Stefnt er að því að hlaupi
Lesa fréttina Unicefhlaupið
Nemandi vikunnar: Birna Karen 5. bekk

Nemandi vikunnar: Birna Karen 5. bekk

Nafn: Birna Karen Sveinsdóttir  Gælunafn: Bara kölluð nafninu mínu Bekkur: 5.bekkur Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Íslenska Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? Fara til ömmu minnar á Selfossi...
Lesa fréttina Nemandi vikunnar: Birna Karen 5. bekk
Plast í sjó

Plast í sjó

Í dag fengu nemendur í 1. -4. bekk fræðslu í skólaíþróttum um það hvernig höfin okkar eru að fyllast af plasti og öðru rusli.  Nemendur fengu að sjá kort sem sýnir hvar gríðarstórar plasteyjar eru víða í heiminum og ta...
Lesa fréttina Plast í sjó
Nemandi vikunnar: Kristín Erna 5. bekk

Nemandi vikunnar: Kristín Erna 5. bekk

Nafn: Kristín Erna Jakobsdóttir Gælunafn: Ekkert Bekkur: 5.bekkur Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Allt Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? Þegar ég fór til Sviss og var í fríi meðan allir krakkar...
Lesa fréttina Nemandi vikunnar: Kristín Erna 5. bekk

Frábær árangur í stærðfræðikeppnum

Undanfarinn mánuð hafa nemendur 8. og 9.bekkjar tekið þátt í stærðfræðikeppnum.   Önnur keppnin er haldin á vegum MTR og FNV og taka 9.bekkingar af Norðurlandi Vestra og Tröllaskaga þátt. Undankeppnin fer fram í hverjum skól...
Lesa fréttina Frábær árangur í stærðfræðikeppnum

Eiturlyf – Vaxandi vandi - Fræðslufundur í Bergi

Verum á varðbergi og þekkjum hvað börnunum okkar er boðið Fræðslufundur í Bergi menningarhúsi 27. apríl kl. 20:00 Félagsmálaráð Dalvíkurbyggðar, í samstarfi við lögregluna á Norðurlandi eystra, boðar til fræðslufundar um ...
Lesa fréttina Eiturlyf – Vaxandi vandi - Fræðslufundur í Bergi

Dagur umhverfisins

Dalvíkurskóli fékk viðurkenningu á Degi umhverfisins. Helgi, Ragnar, Viktor og Sveinn í 9. bekk fengu verðlaun fyrir myndbandið Ekki menga sem þeir gerðu fyrr í vetur og sendu inn í keppnina Varðliðar umhverfisins. Þeir hljóta að ...
Lesa fréttina Dagur umhverfisins

Valgreinar á næsta ári

Nemendur 6. - 9. bekkjar hafa fengið valgreinaseðla fyrir næsta ár. Skiladagur er 29. apríl. Hér má nálgast lýsingar á valgreinum og smiðjum sem kenndar verða næsta vetur.
Lesa fréttina Valgreinar á næsta ári
Nemandi vikunnar: Rúnar Helgi 10. bekk

Nemandi vikunnar: Rúnar Helgi 10. bekk

Nafn: Rúnar Helgi Björnsson Gælunafn: Rúnki Bekkur: 10.bekkur Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Íþróttir Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? Spila fótbolta Áhugamál? Fótbolti Uppáhaldslitur? Bl
Lesa fréttina Nemandi vikunnar: Rúnar Helgi 10. bekk
Dalvíkurskóli flaggar grænfánanum í 3. sinn

Dalvíkurskóli flaggar grænfánanum í 3. sinn

Dalvíkurskóli stefnir að því að flagga grænfánanum í 3. sinn 26. maí 2016. Umhverfisnefnd skólans vinnur nú að umhverfismálum og umbótum. Rétt er að rifja upp endurvinnsluhætti af og til. Hér eru leiðbeiningar fyrir flokkun í ...
Lesa fréttina Dalvíkurskóli flaggar grænfánanum í 3. sinn