Skólahjúkrunarfræðingur

Skólahjúkrunarfræðingur í Dalvíkurskóla veturinn 2017-2018 er Lára Betty Harðardóttir. Hún verður í Dalvíkurskóla á mánudögum frá kl 8:10-11:30 og á fimmtudögum frá kl 8:10-10:00.

Börn, foreldrar og kennarar geta nýtt sér þennan tíma. Fyrir utan hann er hægt að ná í hana í tölvupósti: larah@hsn.is , eða á heilsugæslustöðinni í síma 466-1500.

 

Lúsaráð til foreldra

Yfirlit yfir skólaheilsugæslu í Dalvíkurbyggð

Gjaldfrjálsar tannlækningar barna

Fræðslubæklingur um heilsuvernd skólabarna

Heilsuvefurinn 6H

Landlæknir