Nemandi vikunnar: Agnes Fjóla í 8. bekk

Nemandi vikunnar: Agnes Fjóla í 8. bekk

Nafn: Agnes Fjóla Flosadóttir 

Gælunafn: Angus og Aggapagga

Bekkur: 8.bekkur

Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir í skólanum? Heimilisfræði

Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert? Þegar ég fór í frí til Benidorm með fjölskyldunni minni

Áhugamál? Sund og þverflauta

Uppáhaldslitur? Bleikur og fjólublár

Uppáhaldsmatur? Píta

Uppáhaldssjónvarpsefni? PLL (Pretty little liars)

Uppáhaldstónlistarmaður/hljómsveit? Ariana Grande

Uppáhaldsfótboltalið/fótboltamaður? Man.Utd

Hvað ætlarðu að verða þegar þú verður stór? Sundkennari

Ef þú gætir ferðast til hvaða lands sem er, hvaða land myndirðu velja og hvers vegna? Fara til Parísar af því að mig hefur alltaf langað til að koma þangað.

Ef þú verður fræg/ur þegar þú verður stór, fyrir hvað myndirðu vilja verða frægur? Fyrir sund

Hvaða reglu heimafyrir myndirðu breyta ef þú gætir? Að þurfa ekki að hjálpa mömmu að laga til

Ef þú gætir gefið eina gjöf til allra barna í heiminum, hvað myndirðu gefa? Nóg af peningum

Ef þú gætir fundið eitthvað upp til að auðvelda líf fólks, hvað myndi það vera? Eitthvað sem lætur öll stríð hætta.

 

Við þökkum Agnesi Fjólu kærlega fyrir skemmtileg svör.