ÍSAT

Stoðteymi skólans skipuleggur þjónustu við ÍSAT (íslanska sem annað tungumál) nemendur og styðst við nýbirta hæfniramma Menntamálastofnunar sem ætlað er að lýsa hæfni sem krafist er í notkun íslensku á öllum sviðum tungumálanáms. Þar er lögð áhersla á að bæta námsorðaforða nemenda sem komnir eru með góðan grunn í íslensku þannig að þeir geti fylgt almennum aldurstengdum viðmiðum og námsáætlunum í ölum bóklegum greinum.

 

Kennsluáætlun ÍSAT

Handbók - móttaka nýrra nemenda sem koma erlendis frá í Dalvíkurskóla