Nú í upphafi vorannar hófst innleiðing á lestrarþjálfunaraðferðinni PALS eða Félaga-lestur hjá nemendum í yngri deild skólans. Peer assistand learning strategies (PALS) sem hlotið hefur nafnið Pör að læra saman á íslensku er afar vel rannsökuð og áragnursrík kennsluaðferð til að þjálfa lesfimi og lesskilningsaðferðir í blönduðum bekkjardeildum (McMaster,Fuchs og Fuchs, 2006; Maheady og Harper, 2003). Án efa mun þessi aðferð efla nemendur okkar enn frekar í læsi.
Nánar má lesa um PALS á slóðinni http://lesvefurinn.hi.is/node/237
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is