Skáklið skólans vann í dag Greinvíkurskóla í árlegri skákkeppni skólanna með 34,5 vinningum gegn 29,5 vinningum Grenvíkinga. Skákliðið skipa: Eiður, Ívar, Heiðar, Hilmar, Skarphéðinn og Viktor Snær allir úr 10. bekk og Sveinn Margeir, Sindri, Einar og Viktor Máni úr 9. bekk.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is