Dalvíkurskóli stefnir að því að flagga grænfánanum í 3. sinn 26. maí 2016. Umhverfisnefnd skólans vinnur nú að umhverfismálum og umbótum. Rétt er að rifja upp endurvinnsluhætti af og til. Hér eru leiðbeiningar fyrir flokkun í grænu tunnuna. Mikilvægt er að ræða við börnin á heimilinu um mikilvægi endurvinnslu og réttrar flokkunar. Smelltu á myndina til að sjá hana stærri.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is