í fyrramálið 19. maí munu nemendur fá kynningu á UNICEF (nema 5. og 6. bekkur sem fengu kynningu í dag) en eins og fram kom í kynningarbréfi til foreldra munu nemendur fá söfnunarumslögin heim á morgun. Stefnt er að því að hlaupið verði á þriðjudaginn næstkomandi.
Þess má geta að síðustu ár hafa nemendur Dalvíkurskóla verið einstaklega duglegir að taka þátt í þessu mikilvæga verkefni.
|
Við Mímisveg | 620 Dalvík Sími á skrifstofu: 460 4980 Netfang: ritari@dalvikurbyggd.is |
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 07:40 - 14:00. þriðjudaga og föstudaga
|
Tilkynningar um veikindi og beiðni um leyfi nemenda: 460-4980 / ritari@dalvikurbyggd.is