Dagur umhverfisins

Dalvíkurskóli fékk viðurkenningu á Degi umhverfisins. Helgi, Ragnar, Viktor og Sveinn í 9. bekk fengu verðlaun fyrir myndbandið Ekki menga sem þeir gerðu fyrr í vetur og sendu inn í keppnina Varðliðar umhverfisins. Þeir hljóta að launum tíma í hljóðveri til að taka upp lagið Til hamingju strákar. Hér má má sjá myndbandið: https://www.youtube.com/watch?v=5P0zdxd8ifs. Einnig er hægt að horfa á umfjöllun RUV um Dag umhverfisins: http://www.ruv.is/…/afengis-og-tobaksverslun-rikisins-fekk-…